top of page
Forfatterens bildefornsednorge

Þula

Islandsk rim med mytologisk innhold

Dette er en ganske morsom islandsk 'Þula'. - Rett før slutten får vi vite at jomfru Maria gav vedkommende en sau og døde deretter (altså jomfu Maria), men at Frøya gav også en sau, men at Frøya kunne ikke dø!!


Sat ég undir fiskihlaða föður míns og móður; átti ég að gæta bús og barna, svíns og sauða. Menn komu að mér, ráku staf í hnakka mér, gerðu mér svo mikinn skaða, lögðu eld í bóndans hlaða. Hlaðinn tók að brenna en ég tók að renna allt út undir lönd allt út undir biskupslönd. Biskup átti valið bú, gaf mér bæði uxa' og kú. Uxinn tók að vaxa en kýrin að mjólka. Sankti María gaf mér sauð, síðan lá hún steindauð. Annan gaf mér Freyja, sú kunni' ekki að deyja. Faðir minn átti þá kú, Lurína hét sú. Hún var allra kúa feitust feitust í vor, en samt dó hún úr hor.

10 visninger0 kommentarer

Siste innlegg

Se alle

Trollslaget.

Islandsk folkevise med mytologisk innhold. Tryllist tröll í helli hvellum hljóða kvæða grimm mjög dimmum, rymja, glymja, þrymja, þruma...

Ólafur Liljurós

Ólafur reið með björgum fram, villir hann, stillir hann, hitti fyrir sér álfa rann, þar rauður loginn brann, blíðan lagði byrinn undan...

Merkidagavísur

Íslenskar þjóð-sögur og sagnir, hefti VII. Safnað og skráð hefur Sigfús Sigfússon. Víkingsútgáfan, Reykjavík 1945. Margar vísur hafa...

Comments


bottom of page