top of page
  • Forfatterens bildefornsednorge

Plötuspilari hjá huldufólki á Tjörnesi

Oppdatert: 27. jun. 2018

intervju med Inga Lísa Middelton, Morgunblaðið 12/2 1995.


"Þú segir að amma þín hafi umgengist huldufólk?!"

"Langamma mín var í sambandi við huldukonu sem bjó í steini. Þær hjálpuðu hvor annarri í harðindum. Þegar huldukonan var mjólkurlaus gaf langamma henni mjólk, og í staðinn sá huldukonan um að lömbin hennar langömmu lifðu.

Amma mín lék sér svo við dóttur huldukonunnar, því að fjölskyldurnar voru góðir nágrannar. En langamma harðbannaði ömmu að fara nokkurn tíma inn í steininn því þá gæti hún lokast þar inni. Hún mátti aðeins leika sér við dóttur huldukonunnar fyrir utan. En amma sá eitt sinn óvart inn í steininn. Hún sá útsaumað rúmteppi og eitthvert apparat sem hljómlist kom frá. Á þessu apparati var diskur sem snerist. Á þessum tíma hafði amma aldrei séð plötuspilara né vissi hvað það var, því að þetta gerðist í Breiðuvík á Tjörnesi á árunum 1905 til 1908."

3 visninger0 kommentarer

Siste innlegg

Se alle

Trollslaget.

Islandsk folkevise med mytologisk innhold. Tryllist tröll í helli hvellum hljóða kvæða grimm mjög dimmum, rymja, glymja, þrymja, þruma þrungið löngum grjót með róti, orða birgðum jötuns játum,

Ólafur Liljurós

Ólafur reið með björgum fram, villir hann, stillir hann, hitti fyrir sér álfa rann, þar rauður loginn brann, blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. Þar kom út ein álfamær, villir hann, stillir

Merkidagavísur

Íslenskar þjóð-sögur og sagnir, hefti VII. Safnað og skráð hefur Sigfús Sigfússon. Víkingsútgáfan, Reykjavík 1945. Margar vísur hafa verið til um merkidaga, þar á meðal þessar: Ef blika' er í heiði og

bottom of page