top of page
  • Forfatterens bildefornsednorge

Grýla kallar á börnin sín

Íslensk þjóðvísa


Grýla kallar á börnin sín, þegar hún fer að sjóða til jóla: "Komið þið hingað öll til mín, ykkur vil ég bjóða, Leppur, Skreppur, Lápur, Skrápur, Langleggur og Skjóða, Völustakkur og Bóla."


Önnur útgáfa:


Grýla kallar á börnin sín þegar hún fer að sjóða til jóla: Komið þið hingað öll til mín, Nípa, Típa, Næja, Tæja, Nútur, Kútur, Nafar, Tafar, Láni, Sláni, Leppur, Skreppur Loki, Poki, Leppatuska, Langleggur og Leiðindaskjóða, Völustakkur og Bóla.

15 visninger0 kommentarer

Siste innlegg

Se alle

Commentaires


bottom of page