• fornsednorge

Grýla kallar á börnin sín

Íslensk þjóðvísa


Grýla kallar á börnin sín, þegar hún fer að sjóða til jóla: "Komið þið hingað öll til mín, ykkur vil ég bjóða, Leppur, Skreppur, Lápur, Skrápur, Langleggur og Skjóða, Völustakkur og Bóla."


Önnur útgáfa:


Grýla kallar á börnin sín þegar hún fer að sjóða til jóla: Komið þið hingað öll til mín, Nípa, Típa, Næja, Tæja, Nútur, Kútur, Nafar, Tafar, Láni, Sláni, Leppur, Skreppur Loki, Poki, Leppatuska, Langleggur og Leiðindaskjóða, Völustakkur og Bóla.

© 2018 FORN SED NORGE

  • Facebook - White Circle